News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Sakamálaþættir byggðir á skáldsögum eftir P. D. James. Rannsóknarlögreglumaðurinn og ljóðskáldið Adam Dalgliesh rannsakar sakamál um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk: Bertie Carvel, ...
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir viðskiptaþinganir fimm ríkja gegn varnarmálaráðherra og fjármálaráðherra Ísraels. Hann segir að þeim beri að hafa í huga að Hamas sé hinn raunverulegi óvinur.
Frakkland vann Íslandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 0-2. Ísland endar í þriðja sæti í riðli sínum í A-deild og fer því í umspil. Þar mætir Ísland liði úr B-deild.Leikurinn var vígsluleikur nýs ...
Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta ráðleggur Íslendingum að fara varlega að Trump. Beini hann sjónum sínum að Íslandi komist hann að því að hér er enginn her. Íslensk stjórnvöld þurfi ...
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Forstjóri Play segir farþega ekki eiga eftir að finna fyrir breytingum, nái yfirtaka félags sem hann fer fyrir fram að ganga. Vélarnar verði þær sömu, í sömu litum, með sömu áhöfnum. Nýgerðir ...
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Ríkislögreglustjóri svarar gagnrýni lögreglustjórans á Suðurnesjum í bréfi til starfsfólks og segir að lögreglustjórinn hafi ekki tekið þátt í verkefni sem hafi átt að tryggja nauðsynlegar ...
Félagið Ísland - Palestína efndi til samstöðugöngu í dag þar sem aðgerða vegna stríðsins á Gaza var krafist. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu áætlar að um 400 hafi tekið þátt í göngunni og sagði að hún ...
Betur fór en á horfðist þegar kennsluflugvél missti nefhjól yfir Austurvelli í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið lenti framan við Alþingishúsið. Engum varð meint af. Flugvélin lenti áfallalaust ...