Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson prýðir, þegar þetta er skrifað, efstu frétt í menningarhluta enska dagblaðsins Guardian og ...
Verð á hlutabréfum í evrópskum bílaframleiðendum og bílavarahlutaframleiðendum hafa lækkað eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti var­an­lega 25% tolla á alla inn­flutta bíla.
Orðrómur hefur verið á flugi undanfarin misseri um að söngkonan Billie Eilish og æskuvinur hennar Nat Wolff séu par.
Ársverðbólgan mælist nú 3,8% og hefur hún ekki verið lægri síðan árið 2020. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,37% milli ...
Lionel Messi var mjög ánægður með landsliðsfélaga sína í Argentínu sem fóru illa með Brasilíu, 4:1, í undankeppni HM í ...
Það styttist óðum í að strandveiðar hefjist, en upphafsdagur verður líklega 5. maí. Ríkisstjórnin hefur heitið því að tryggja ...
Enska knattspyrnufélagið Newcastle er á eftir Jarrel Quansah varnarmanni Liverpool.  Þetta kemur fram í umfjöllun The Times en Quansah er 22 ára gamall og uppalinn hjá Liverpool-liðinu.  Hann hefur ek ...
Kínverska utanríkisráðuneytið segir „enga sigurvegara“ í tollastríði, í kjölfar tilkynningar Donalds Trump, Bandaríkjaforseta ...
„Við sjáum mikinn vöxt netöryggisógnar enn eitt árið í okkar umdæmi og áherslur árásaraðila eru einkum á hið opinbera; ...
Rétt­ar­höld yfir Gjert Ingebrigtsen, föður hlaup­ar­anna Henriks, Fil­ips og Jak­obs Ingebrigtsen, hóf­ust í fyrradag en ...
Embætti ríkislögreglustjóra stendur fyrir ráðstefnu um öryggis- og varnarmál í dag en hún hefst kl. 09.00 og stendur til kl.
Eric Lombard, fjármálaráðherra Frakklands, segir tolla Donalds Trump Bandaríkjaforseta á bílainnflutning „mjög slæmar fréttir ...