News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Elínborg Sturludóttir flytur morgunbæn og orð dagsins. Er aðgengilegt til 15. september 2025. Lengd: 4 mín. Þáttur um Örn Arnarson skáld, áður fluttur á ...
Forseta Íslands varð tíðrætt um stöðu heimsmála í hátíðarávarpi á Austurvelli í morgun og sagði margt í veröldinni gefa tilefni til vonleysis. Þetta er í fyrsta sinn sem forseti heldur hátíðarávarpið ...
Tveir öskuhaugar og ummerki um gamla Laugaveginn fundust við framkvæmdaeftirlit við Hlemmtorg í Reykjavík. Fundurinn varpar ljósi á lifnaðarhætti borgarbúa við upphaf tuttugustu aldarinnar.
Þjóðhátíðardagskrá er með hefðbundnu sniði um land allt í dag. Bein útsending er frá Austurvelli klukkan 11. Þar heldur forseti Íslands hátíðarræðu í tilefni dagsins.
Óttast er að Bandaríkjastjórn ætli sér að blanda sér beint í átök Ísraels og Írans. Forsetinn yfirgaf ráðstefnu G7-ríkjanna snemma til að funda með þjóðaröryggisráði og hann hefur hvatt íbúa Teheran ...
First, the Outvert Art Space in Ísafjörður, which has been a place of cultural and artistic importance in the Westfjords for many years. Darren talks to Elísabet Gunnarsdóttir about the gallery, and a ...
Voter turnout rose in the four youngest age groups in the most recent parliamentary elections. Overall turnout was 80.2 percent and was higher among women than men. The turnout rate among non-binary ...
Bandaríska fótboltakonan Murielle Tiernan hefur skorað 143 mörk í 164 leikjum í íslenska boltanum og er næstmarkahæst í Bestu deildinni. Hún hunsaði ráð umboðsmanns síns um að spila í sterkari deild ...
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að forsætisráðherra Ísraels hafi lofað því að aukin neyðaraðstoð bærist stríðshrjáðum íbúum Gaza. Hún segist ætla að fylgja því eftir með ítarlegri ...